Vörulýsing
Hentar fyrir allar húðgerðir. BB-gel með Transforming Tint Release Technology™ veitir olíulausan raka í 8 klukkustundir og frískandi, mildan lit sem virðist fyrst gráleitur en breytist síðan í náttúrulegan, fullkominn og jafnan húðlit.
Sannreyndur árangur:
Eftir 1 skipti (strax)
• 88% kvenna tóku strax eftir því að þreytuleg húð varð frísklegri*
• 89% kvenna sögðu að húðliturinn virtist jafnari. Eftir 1 viku *:
• 89% kvenna upplifa að húðliturinn hafi batnað.
Helstu innihaldsefni/tæknilausnir: Nýstárlegt BB-gel með Transforming Tint Release Technology™ aðlagast þínum húðlit og jafnar húðtóninn með mildum lit.
Ábending um liti:
• Skoðaðu felulitamynstrið á flöskunni til að kanna hvort BB-gelið henti þér. Mynsturlitirnir sýna þann húðlit sem blandan hentar best, frá þeim ljósasta til þess dekksta.
• Notaðu BB-gel sem rakakrem – ekki sem farða.
Clinique Clean-hugmyndafræðin okkar: Inniheldur engin paraben. Inniheldur engin þalöt. Inniheldur engin ilmefni. Aðeins hraust og frískleg húð.
Fyrir hvern hentar það ?
Allar húðtegundir(1,2,3,4).
Ástæðan fyrir Camo umbúðunum er sú að litirnir á flöskunni tákna það að þetta hentar fyrir allar húðtegundir.
Bættu við einu af hylkjunum 5 með virkum innihaldsefnum sem vinna vel á þínum helstu húðvandamálum – þannig skaparðu þitt Clinique iD™. Veldu úr 5 virkum blöndum:
- Hvítt fyrir ójafnan húðtón.
- Blátt fyrir stórar húðholur og áferðarmikla húð.
- Appelsínugult fyrir þreytta húð.
- Fjólublátt fyrir fínar línur og hrukkur. (Anti-ageing og þroskuð húð).
Notkunarleiðbeiningar
• Í fyrsta skipti sem þú notar vöruna skaltu setja hylkið með virku blöndunni í grunnrakakremið. • Notist tvisvar á dag – kvölds og morgna. • Berðu á andlit og háls eða þar sem þörf krefur. • Hreinsuð og skrúbbuð húð dregur betur í sig raka. Notist eftir hreinsun og Clarifying Lotion – þannig verður árangurinn mestur