Vörulýsing
Tilvalið fyrir olíukenndar húðgerðir sem kunna að búa yfir misfellum. Þetta serum endurnýjar húðina, hjálpar til við að draga úr umfram húðfitu og dregur úr ásýnd misfellna og sjáanlegra svitahola. Formúlan ýtir undir endurnýjun húðfruma svo húðin verður sléttari dag eftir dag. Hún er auðguð lífrænum eplum og endurnýjandi glýkól- og salisýlsýrum sem koma á jafnvægi og draga úr óæskilegum gljáa. Dag eftir dag minnkar ásýnd misfellna, húðin er mýkri og yfirbragðið jafnara. Fersk og létt serumáferð sem rennur yfir húðin og gengur hratt inn í hana. Formúlan býr yfir 92% innihaldsefna af náttúrulegum uppruna.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á húðina að morgni og/eða kvöldi. Notaðu sólarvörn og minnkaðu útsetningu húðarinnar fyrir sólargeislum á meðan þú notar vöruna og í eina viku eftir meðferð. Fylgdu meðfylgjandi leiðbeiningum.