Vörulýsing
Kælandi augngel sem minnkar þrota, dökka bauga og frískar augnsvæði. Formúlan inniheldur virkar plöntur og koffín sem minnka ummerki þreytu og veita augnsvæðinu djúpan raka. Hentar fyrir alar húðgerðir sem og viðkvæma húð og má nota yfir og undir farða.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna eftir húðhreinsun, rakavatn og serum. Notist undir dag- eða næturkrem. Má nota undir og yfir farða.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.