Vörulýsing
Þetta alkóhóllausa andlitsvatn, ríkt af lífrænni kamillu og lífrænum mánahatti, sefar og róar húðina. Inniheldur Microbiota Complex, en það er blanda sem heldur húðflórunni í jafnvægi.
92%* Mjúk og sefuð húð. 89%* Þægileg húð. 88%* Léttir á roða vegna þurrks. 90%** Hentar viðkvæmri eða mjög þurri húð. 90%** Ofurmjúk áferð. 86%** Þægileg áferð. *Ánægjupróf- 105 konur – eftir 14 daga notkun. **Ánægjupróf – 105 konur – eftir fyrstu ásetningu.
Allar húðgerðir
Stærð: 200 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.