Vörulýsing
Veittu húð þinni raka hvar sem þú ert með Hydra-Essentiel Multi-Protection Hydrating Mist en þetta er nýtt skref til að verjast áhrifum hitabreytinga, mengun og skjágeislun. Miklu meira en einfalt andlitssprey. Formúlan er auðguð plöntum sem veita raka og verja húðina gegn daglegu áreiti. Húðin fær mikla rakagjöf, verður mýkri og þrýstnari. Dag eftir dag verður hún sléttari og fallegri.
89%* Húðin er rakafyllt í gegnum daginn. 80%* Húðin er endurnærð. 82%** Aukin þægindi í húð. 88%* Ferskur og léttur úði. 83%*** Förðun færist ekki til. 82%* Auðvelt í notkun. *Ánægjupróf – 100 konur – Dagur 14 samstundis eftir notkun. **Ánægjupróf – 100 konur – Dagur 1 í lok dags. ***Ánægjupróf – 100 konur – Dagur 1 strax eftir ásetningu.
Allar húðgerðir
Stærð: 75 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.