Vörulýsing
Relax Body Treatment Oil er róandi líkamsolía sem inniheldur 100% hreinar ilmkjarnaolíur eins og geranium, kamillu og basil sem minnka streytu og þreytu og auka vellíðan. Heslihnetuolía læsir raka í húðinni og skilur húðina eftir silkimjúka og slétta. Hentar vel á þreytta vöðva eftir æfingu.
Hentar öllum húðgerðum
Stærð: 100 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.