Vörulýsing
Hreinsir fyrir allar húðgerðir sem auðgaður er mildri blöndu Domaine Clarins (lífrænn gulvöndur og lífræn hjartafró) auk tamarind-aldinkjöts sem býr yfir ávaxtasýrum. Sama hver húðgerðin er, þá hreinsar þessi formúla húðina á mildan hátt og gerir hana bjartari ásýndar. Þreytulegt yfirbragð er samstundis endurnýjað og ljómameira.
98%* Hrein húð. 99%* Þægileg áferð. 96%** Fersk húð. 94%** Hreinsuð húð. 87%** Mýkri húð. *Ánægjupróf – 109 konur – eftir 14 daga notkun. **Ánægjupróf – 55 konur með viðkvæma húð – eftir 14 daga notkun.
Allar húðgerðir
Stærð: 150 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.