Vörulýsing
Farði sem endurheimtir unglegan ljóma húðar þinnar. Hin nýja Skin Tone Optimizing-blanda færir húðinni samstundis aukinn ljóma. Þekur litabletti og misfellur. Inniheldur kaffifífilskjarna og rauða janíukjarna sem hjálpa til við að hámarka ljóma og útgeislun húðarinnar. Dag eftir dag verður húð þín stinnari, þrýstnari, sléttari og ljómameiri.
92%* Yfirbragð húðar er endurlífgað.
81%* Yfirbragð húðar yngra ásýndar.
95%** Yfirbragð húðar er jafnara.
90%** Misfellur minna sjáanlegar.
75%** Öldrunarmerki minna sjáanleg.
93%* Blandast húðinni fullkomlega.
*Neytendapróf – 104 konur – 3 vikur. **Neytendapróf – 104 konur – samstundis eftir notkun.
30 ml
Hentar: Allar húðgerðir, miðlungs þekja, anti-aging
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.