Vörulýsing
Þessi fullþekjandi farði stendur af sér allar áreynslur í 24 klukkustundir. Ríkur af bambuspúðri, kínóa og hafrasykri auk jurtakjarna sem binda vatn við húðina og fyrirbyggir rakatap. Everlasting-farðinn hylur misfellur, roða, fæðingarbletti og blandast húðinni fullkomlega þökk sé ofurléttri áferð.
24 klukkustunda lýtalaust yfirbragð.* *Klínísk rannsókn – 20 konur – 24 klukkustundir.
30 ml
Hentar: Allar húðgerðir, mött
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.