Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 15.353 kr.
Allur kraftur hins einstaka Double Serum, nú fyrir augnsvæðið. Tvöföld formúla fyrir augnsvæðið gegn öldrunarmerkjum í fullkomnu lífrænu samræmi við húðina. Formúlan sækir styrk sinn í ríkulegt úrval plantna (13 plöntukjarnar, þar á meðal hin kraftmikla tvenna lífræns skógarkerfils og túrmeríks). Fullkomið serum sem inniheldur 96% náttúruleg innihaldsefni og meðhöndlar á áhrifaríkan og sýnilegan hátt öll öldrunarmerki. Formúlan sléttir hrukkur, dregur úr þrota og baugum auk þess að styrkja húðina í kringum augun. Augun virka unglegri og ljómandi samstundis.
Gjafasett sem inniheldur Double Serum Eye, kraftmikil formúla úr 13 plöntukjörnum. Gjafasettinu fylgir lúxusprufa af Wonder Perfect XXL Maskara og Instant Eye Make-Up Remover.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.