Bondi Sands – Technocolor Emerald 1 Hour Express Self Tanning Foam

3.630 kr.

Sjálfbrúnka með TM litatækni sem er vísindalega þróuð og byggð á klínískum rannsóknum. Emerald er sérstaklega hannaður fyrir medium húðlit og hefur grænan leiðarlit og virk innihaldsefni sem vinna gegn appelsínugulum tónum. Emerald gefur þér djúpan ólífu tón.

200ml.

Á lager