Vörulýsing
Bondi Sands Face Glaze maskinn lætur húðina þína verða eins og sykurgljáðan kleinuhring sem þú getur ekki staðist. Formúlan er rík af virkum efnum og náttúrulegum jurtum, þar á meðal hyaluronic sýru, ceramides og glýserin. Face Glaze maskinn gefur þér aukna fyllingu, næringu og mikinn raka. Hægt er að sofa með maskann.
Varan er húðfræðilega prófuð, hentar viðkvæmri húð, stíflar ekki húðina og er ilmefnalaus. 100% endurvinnanlegar umbúðir.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berðu jafnt lag af maskanum yfir hreint andlitið og látið bíða í 15-20 mínútur eða yfir nótt til að fá mikinn raka.
Skref 2: Til að fá sem bestann árangur, notist 1-2 í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.