Vörulýsing
Komdu með á okkar uppáhalds áfangastað, Fountain of Youth. Þessi áfangastaður er með Bakuchoil sem endurnýjar húðina þína og hjálpar til við fínar línur og hrukkur.
Fountain of Youth er serum sem inniheldur Bakuchiol, sólblómafræ og Rosella þykkni sem gefur raka, jafnar lit húðarinnar og húðin verður mýkri. Serumið hentar viðkvæmri húð, er ilmefnalaust, prófað undir eftirliti húðlækna og er Non-comedogenic svo það stíflar ekki svitaholur.
Helstu kostir:
Inniheldur Bakuchoil sem hefur sambærilega virkni og Retinol
Hjálpar við að draga úr sýnileika fínna lína, hrukka og litarmismun
Vinnur á ójöfnum og bólum, húðin fær sléttara yfirborð
Veitir góðan raka og næringu
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið 1-2 dropa af Fountain of Youth Bakuchiol seruminu á hreina, þurra húð.
Skref 2: Fyrir sem bestan árangur, notið bæði kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.