Vörulýsing
Ilmandi notalegheit fyrir einstakt heimadekur.
Ilmstangirnar færa notalegt andrúmsloft Bláa Lónsins heim til þín. Frískandi ilmurinn er endurnærandi og hjálpar þér að skapa einstakar stundir slökunar og vellíðunar.
Notkunarleiðbeiningar
Fjarlægið lokið af flöskunni og setjið stangirnar varlega ofan í.
Smátt og smátt draga þær í sig olíuna og dásamlegur ilmur dreifist um herbergið.
Varan endist í allt að þrjá mánuði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.