Blue Lagoon Skincare – Reed diffuser kit

6.900 kr.

Ilmandi notalegheit fyrir einstakt heimadekur.

Ilmstangirnar færa notalegt andrúmsloft Bláa Lónsins heim til þín. Frískandi ilmurinn er endurnærandi og hjálpar þér að skapa einstakar stundir slökunar og vellíðunar.

Ef þú kaupir vörur frá Blue Lagoon Skincare yfir 11.900 kr þá fylgir með 300ml Shower Gel að andvirði 4.900 kr tilboðið gildir til 8. október.  Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.