Vörulýsing
EIGINLEIKAR:
Andlits og farðahreinsir fyrir húð með rósroða eða/og roða sem hreinsar og tekur í burt farða
KLÍNISK EINKENNI:
Viðkvæm húð á það til að roðna auðveldlega. Roðinn gæti stundum komið upp tímabundið en einnig verið langvarandi (þetta kallast erythrosis). Í sumum tilfellum geta smáar háræðar verið sýnilegar á andliti (þetta kallast couperosis)
HVAÐ GERIR VARAN:
Formúlan Sensibio H2O AR Gelee virðir og hefur jákvæð áhrif á viðkvæma húð.
Hreinsar varlega húðina af óhreinindum eins og farða og mengun.
Þróað á rannsóknarstofu Bioderma, RosactivTM formúlan miðar beint á þáttinn sem ber ábyrgð á útvíkkun og veikingu litlu, yfirborðskenndu háræðanna sem eru ástæða langvarandi roða í húð.
Róar og sefar óþægindi og hita í húð með róandi virkum efnum
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
Mýkir og verndar: Glycerine + Fituefni
Róar óþægindi í húð : Enoxolone (GLYCYRRHETINIC ACID) + canola oil + brown seaweed extract + allantoin
DAFTM (Dermatological Advanced Formulation) eykur þolmörk viðkvæmrar húðar.
MEIRA:
Andlit og augu
Fullorðnir & unglingar
Viðkvæm húð með rósroða eða ertist auðveldlega
Ertir ekki augu
Ekki ofnæmisvaldandi
Lyktarlaus. Þarf ekki að skola.
Prófað af húðlæknum
Notkunarleiðbeiningar
Má nota daglega bæði kvölds og morgna.
Settu formúluna í bómul og hreinsaðu bæði andlit og augu. Endurtaktu notkunina þar til að bómullarskífan er hrein. Ekki þarf að skola eftir notkun
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.