EIGINLEIKAR:
Leiðréttandi meðferð fyrir stækkaðar húðholur.
KLÍNÍSK EINKENNI:
Ein afleiðing af blandaðri til olíukennda húð er sjáanleiki víkkaðra húðhola. Þegar það er mikil húðfita, er erfiðara að fela sjáanleika víkkaðra húðhola. Stundum geta komið fram bólur eða fílapenslar.
HVAÐ GERIR VARAN:
Of mikil húðfita, stress, tóbak, mengun—það eru óteljandi ástæður fyrir því sem orsaka stærri eða víkkaðra húðhola. Sérfræðingur í húðlíffræði Bioderma rannsakaði og skapaði Sébium Pore Refiner.
Hreinsuð og jafnvægi á húð:
Sébium Pore Refiner’s inniheldur FluidactivTM patented stýrir líffræðilegum gæðum af húðfitu og kemur í veg fyrir stíflaðar húðholur og myndun bóla. Húðin er endurbætt, samstundis.
Húðholur minna sjáanlegar::
Þökk sé agaric acid sem stýrir stærð húðhola og betrum bætir húðáferð ásamt langvarandi mattandi púðri sem dregur í sig umfram húðfitu, áferð húðarinnar hefur langvarandi, sýnileg framför. Húðin verður með jafnaðri, endurbættri og mattri áferð.
EINKALEYFIÐ OG VIRK INNIHALDSEFNI:
FluidactivTM patent stýrir líffræðilegum gæðum af húðfitu og kemur í veg fyrir stíflaðar húðholur og myndun bóla. Húðin er endurbætt, samstundis.
Önnur virk innihaldsefni:
- Minnkar húðholur: Agaric acid
- Sléttir áferð húðarinnar: Salicylic acid
- Mattar húðina: Langvarandi mattandi púður
DAFTM blandan eykur þolmörk viðkvæmustu húðarinnar.
MEIRA:
Létt, fljótandi áferð sem fer samstundis í húðina og skilur eftir flauel áferð sem er létt ilmandi.
Andlit
Fullorðnir og unglingar
Blönduð til olíukennd húð
Stíflar ekki svitaholur
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Notkun Sébium Pore Refiner á húð sem hefur verið hreinsuð með Sébium Gel moussant eða Sébium H2O. Berðu 1 til 2 sinnum á dag, sér eða fyrir rakakremið þitt, annað hvort á allt andlitið fyrir olíukennda húð eða á T-svæðið fyrir blandaða húð (enni, nef, kinnar).
Hentar vel sem farðagrunnur.
Not for use on children younger than 3.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.