EIGINLEIKAR:
Þurrkur og skemmdir á húð og viðkvæmar neglur.
Þurrkur í naglaböndum tengt miklum handþvotti, vinnu í höndunum og umhverfisáreiti (vindi og kulda)
KLÍNISK EINKENNI
Mjög þurr húð sem finnur oft fyrir óþægindum, stífleika og mögulegum kláða, sprungur eða húðsár.
HVAÐ GERIR VARAN:
MJÖG NÆRANDI
Ákveðinn eiginleiki vörunnar leiðréttir skort af raka í húðinni og styrkir varnir húðarinnar. Hjálpar húðinni að halda og dreifa raka um húðina.
MIKIL VIÐGERÐ
Shea olía nærir og gerir við með því að endurbyggja varnir húðarinnar.
HANSKA ÁHRIFIN
Sérstakur líffræðilegur eiginleikur sem myndar varnar filmu á yfirborð húðarinnar sem endist í gegnum marga handþvotta og heldur húðinni nærðri og verndaðri frá áreiti.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
Einkaleyfið DAFTM eykur þolmörk húðarinnar.
Önnur virk innihaldsefni: Líffræðilega leiðréttir raka í húðinni með því að styrkja varnir húðarinnar og heldur raka og rakaflæði í jafnvægi.
- Nærir og gerir við húðina: Shea oil
- Yfirborðs næring: Glycerine
MEIRA:
Létt og ilmandi kremuð áferð.
Hendur & neglur
Fullorðnir og börn 10 ára og eldri
Þurr og skemmd húð
Eykur þolmörk húðarinnar
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berðu Atoderm Mains & Ongles handáburðinn eins oft og þörf er á og nuddaðu létt inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.