Vörulýsing
Ávaxtaríkur og sætur ilmur sem er innblásinn af snilldarsmelli söngkonunnar ,,Thank you Next“. Brostið hjarta umlykur ljósbleika flösku ilmsins. Ilmurinn inniheldur hindber og peru í toppnótu. Í hjarta ilmsins eru kókoshneta og bleik rós. Grunnurinn samanstendur af musk og makkarónum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.