Flauelsmjúkt uppbyggjandi rakakrem fyrir líkamann.
Body Firming Emulsion styrkir svæði sem eiga það til að slappast, svo sem læri, handleggi, mjaðmir og mitti.
Einstakt innihaldsefni Ougon, þessi jurt er úr rót Scutellaria baicalensis og örvar afetirandi og vökvalosandi áhrif í húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á líkamann kvölds og eða morgna.