Vörulýsing
Vatnskennt gelið hjálpar húðinni í kring um augun að viðhalda rakanum, auk þess að fylla vel á rakabirgðirnar. Gefur fyllingu, birtir yfir og gefur góðan raka.
Ofurlétt, nærandi og ákaflega rakagefandi vatnsgel sem hjálpar húðinni í kringum augun að endurheimta raka og slétta úr hrukkum í 96 klukkustundir. Endurnýjar strax, þéttir og frískar upp á húðina. Gefur viðkvæmu húðinni í kringum augun raka í 96 klukkustundir með Lipid-Sphere-tækninni.
Helstu innihaldsefni/tæknilausnir:
Liquid-Sphere tæknin sameinar vatnsbindandi innihaldsefni með hjúpuðum andoxunarefnum og rýfur vítahring þurrks og mengunarvalda sem getur valdið ótímabærri öldrun húðarinnar.
Clinique Clean-hugmyndafræðin okkar, án parabena. Inniheldur engin þalöt. Inniheldur engin ilmefni. Aðeins hraust og frískleg húð.
Notkunarleiðbeiningar
Hentar öllum húðtýpum. Setjið örlítið af gelinu á augnsvæðið kvölds og morgna, eða eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.