Vörulýsing
Dásamleg dekurmeðferð fyrir öll hrjúfu svæðin á húðinni – olnboga hné og hæla. Ríkulegur og kraftmikill skrúbbur sem styrkir húðina.
Agnirnar slípa húðina varfærnislega og fjarlægja þurra húð. Húðin verður sléttari og mýkri.
Notkunarleiðbeiningar
Gott að nota í sturtunni. Skolaðu líkamann og nuddaðu því næst kreminu á húðina – sérstaklega á hrjúf og þurr svæði (skrúbburinn er ekki ætlaður til notkunar á andlit eða háls).
Skolaðu vandlega með vatni. Notaðu eftir þörfum – daglega eða 3–4 sinnum í viku.
Notaðu Sparkle Skin Body Exfoliating Cream áður en þú berð á þig brúnkukrem – þá verður liturinn jafn og endist lengur.