Vörulýsing
Sefandi og náttúrulegur leirmaski sem losar stíflur úr svitaholunum, hindrar bólumyndun, losar um óhreinindi og heldur húðinni fallega mattri. Smýgur djúpt inn í húðina, hreinsar svitaholurnar og fjarlægir umframfitu. Eftir aðeins fimm mínútur finnst þér húðin tærari og mýkri. Mildur maski sem hvorki þurrkar né ertir húðina. Olíulaus vara.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á í jöfnu lagi eftir að húðin er hreinsuð. Forðastu augnsvæðið. Láttu maskann virka í fimm mínútur. Skolaðu vandlega með volgu vatni.