Vörulýsing
Fullkomnasta öldrunar lína hjá Clinique til þessa. Clinique Smart Clinical Repair ™. Háþróuð af vísindamönnum og húðsjúkdómalæknum. Áherslan á formúlunni er að vinna gegn öldrun húðarinnar.
Inniheldur peptíð blöndu, CL1870 Laser Focus Complex ™, auk retinóls og hyalurón sýru.
Þessi ljómandi formúla var hönnuð með það að markmiði að sniðganga fínar línur (og hrukkur) á þrjá vegu; viðgerð, endurnýjun og raka fyllingu á húðinni.
Hvað gerir serumið?
Viðgerð: Eflir náttúrulegt kollagen með CL1870 Laser Focus Complex™.
Endurnýjar húðina: Sléttir húðina með öflugu retinoli.
Raka fylling húðainnar: Gefur fínum línum raka með hyalúrón sýru.
Notkunarleiðbeiningar
Notist tvisvar á dag, á morgna og á kvöldin. 1-2 pumpur settar á fingur og nuddað yfir hreint andlitið, varist augnsvæðið. Eftir það mælum við með að setja Clinique Smart™ Custom-Repair rakakremið. Notið sólarvörn á morgnanna eftir að serumið og rakakremið er sett á húðina. Takmarkaðu sóarljós á meðan á notkun stendur á seruminu og vikuna þar á eftir. Notist ekki með öðrum retinol vörum.