Augnskuggapalletta fyrir útlitið sem þú sækist eftir, hvenær og hvar sem er.
Phyto-Eye Palette býður upp á 4 LITI, 3 ÁFERÐIR
glimmer-, satín- eða mattri áferð svo þú getir mótað, skýrt og lýst augun á augabragði.
Hægt er að nota augnskuggana til að búa til það útlit sem þú sækist eftir, allt frá mildum stílum til sterkra andstæðna.
Samsetningarnar eru endalausar. Augnskuggarnir renna á og hægt er að blanda þeim saman eða gera þá litsterkari til að ná að draga fram þinni innri fegurð.
Fíngerða og silkimjúka áferðin rennur á og umbreytist úr púðri í krem þegar hann snertir augnlokið.
Augnskugginn myndar silkimjúkt lag án þess að klessast eða flagna og gefur augunum ljómandi yfirbragð sem dregur úr fínum línum.
Auðveldir í notkun og þeir haldast mjög vel og því þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að þeir muni endast út allan daginn.
Þeir færast ekki eða sitja í fellingum og fínum línum á augnlokunum.
MÝKT OG ÞÆGINDI VIÐ HVERJA NOTKUN ÞÖKK SÉ MIKILVÆGUM INNIHALDSEFNUM SNYRTIVARA ÚR PLÖNTUM
Formúla Sisley inniheldur mikilvæg innihaldsefni snyrtivara úr plöntum sem hafa verið aðlöguð sérstaklega að viðkvæmri húð augnlokanna og nærir þau við hverja notkun.
Húðin á augnlokunum þínum er sérlega viðkvæm, þar sem húðin á þessu svæði er svo þunn,
og því á hún erfitt með að verjast skaðlegum umhverfisþáttum.
Einfalt er að þrífa augnskuggann af.
Prófaðir með tilliti til óþols undir handleiðslu augnlæknis.
Hentar viðkvæmum augum og þeim sem nota augnlinsur.
Phyto-Eye Palette kemur í fallegri öskju sem skreytt er einkennandi sebraröndum Sisley sem voru endurhannaðar fyrir þetta tilefni.
Tvöfaldur bursti með svamp á öðrum endanum fylgir augnskuggunum.
Handhæga askjan inniheldur stóran spegil sem hentar vel
til að hressa upp á útlitið þegar á þarf að halda.

















Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.