Vörulýsing
Létt og hressandi áferð. Olíulaus vörn sem veitir góðan raka og smýgur samstundis inní húðina, fyrir allar húðtýpur. Gefur fallega áferð og veitir vörn gegn UVA og UVB geislum ásamt sýnilegu ljósi og infrarauðu ljósi. Má nota á blautri húð.
Notkun :
Tvífasa formúla, hristið vel til að blandist saman. Berið á allan líkamann fyrir sólarljós.