Notkunarleiðbeiningar
Fallegur varalitur með satín áferð sem auðvelt er að byggja upp. Veitir góða næringu og gefur mikinn glans. Samsettur úr hreinum steinefna litum. Vegan, án glútens og hneta.
Helstu innihaldsefni
Bláberjafræolía, Shea smjör og C+E vítamín.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreinar varir, endurtakið að vild.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.