Lýsing
Beautyblender er mest selda förðunartól í heiminum.
Beautyblender er háskerpu förðunarsvampur og fyrsti sporöskulegi svampurinn sem var hannaður í heiminum. Hann hefur sérhannaða lögun og er úr einsöku efni sem tryggir óaðfinnanlega áferð og lágmarks sóun á förðunarvörum. Beautyblender Bubble er sérstaklega góður í farðavörur, primera, púður, kremkinnaliti og aðrar húðvörur.
Beautyblender á að bleyta áður en byrjað er að nota hann, við það tvöfaldar hann stærð sína. Hann er sérstaklega hannaður til að draga í sig vatn en með því situr förðunarvaran sem er notuð ofan á svampnum og dregst því ekki inn í hann, þú færð einnig hámarks nýtingu og þarft því að nota minna af förðunarvörunni þinni í hvert skipti. Beautyblender fer í upprunalega stærð þegar hann þornar.
Beautyblender er auðveldur í notkun, er eina förðunarverkfærið sem vinnur í 360° á húðinni og gefur því fullkomna áferð. Hann er fyrsti svampurinn til að gefa Háskerpu áferð (High definition, HD) og hefur unnið yfir 13 sinnum til verðlauna fyrir Allure Best of Beauty Award auk fjölda annarra verðlauna og umfjallana í tímaritum á borð við Elle, Cosmopolitan og fleira.
Innifalið í settinu:
- Beautyblender er háskerpu förðunarsvampur sem tryggir fallega áferð og lágmarks sóun á förðunarvörum.
- Silicon box/hólkur sem verndar Beatyblender svampinn þinn og kemur í veg fyrir að bakteríur setjist í hann. Það komast tveir svampar fyrir hólknum.
- Sápa með Lavander ilm sem djúphreinsar förðunarbursta og svampa.
Notkunarleiðbeiningar
Bleytið beautyblender með vatni fyrir hverja notkun. Kreistu umfram vökva og notaðu handklæði ef það þarf. Þvoið Beautyblender með Solid sápu eftir hverja notkun en með því endist svampurinn mun lengur. Mælt er með því að skipta endurnýja Beautyblender á þriggja til sex mánaða fresti.
Auka upplýsingar:
Beautyblender notar örugga, vatnsuppleysalega liti sem að eru ekki skaðlegir fyrir umhverfið. Þar af leiðandi er eðlilegt að sjá smá lit fara úr svampinum við fyrstu notkun. Liturinn festist ekki á húðinni né fötum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.