Real Techniques – Snatch + Sculpt Contour Brush
Snatch + Sculpt Contour förðunarburstinn er með þéttum og sporöskjulaga hárum sem falla fullkomlega að kinnbeinunum. Skyggingarbursti sem hægt er að nota í fljótandi, krem- og púðurvörur til að skyggja andlitið. Einnig er fallegt að nota burstann í sólarpúður og bera á enni, kinnbein og kjálkann. Burstahárin eru sérstaklega mjúk og burstarnir eru 100% Cruelty Free og Vegan.
Á lager
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Real Techniques þá fylgir með Miracle Complexion Sponge. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Ef þú kaupir 3 eða fleiri vörur frá merkjum Beautyklúbbsins þá færð þú poka sem inniheldur þrjár vörur fráBeautyklúbbs merkjunum. **ATH þó að þetta gildir ekki þegar keyptir eru andlitsmaskar. Ofan í einum kaupauka pokanum er HAPPA miði þar sem heppinn einstaklingur fær snyrtivörukörfu frá Beautyklúbbnum að andvirði 50.000kr.
Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.