Vörulýsing
Pro settið frá Hörpu Kára er hágæða burstasett sem inniheldur tuttugu og fimm förðunarbursta.
Settið samanstendur af burstum, sérvöldum af Hörpu Kára með þarfir förðunarfræðina í huga en hún hefur starfað sjálf sem förðunarfræðingur sl. 15 ár og þekkir því hvaða kröfur starfandi förðunarfræðingar hafa þegar kemur að vali á burstum.
Pro settið er tilvalið fyrir förðunarfræðinga sem og alla sem hafa áhuga á förðun.
Möguleikarnir eru endalausir með þessu frábæra burstasetti.
Vinsamlega athugið að settið kemur í gjafaöskju en ekki burstabelti. Burstabeltið er hægt að kaupa sér.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.