Vörulýsing
Mjög áhrifarík leiðrétting á dökkum blettum. Serum sem augsýnilega dregur úr dökkum blettum og litamisfellum, þannig að litur húðarinnar verður jafnari og náttúrulega gallalausari.
Hvað gerir það:
Snilldarhugmynd Origins vegna litabreytinga. Inniheldur hrísgrjónaþykkni, ásamt Rosa Roxburghi, C-vítamíni og ljómaformúlu Dr. Weil. Það dregur sýnilega út dökkum blettum, lýsir þá og minnkar litabreytingar. Húðin virðist jafnari og meira ljómandi á jákvæðan hátt.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olíu, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð, kvölds og morgna. Forðist augnsvæði. Fylgið á eftir með Dr. Weil Mega-Bright moisturizer.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.