Vörulýsing
Second-skin bréfmaski. Nærir húðina, sefar og veitir mikinn ljóma. Maskinn veitir raka og næringu ásamt því að róar húðina. Hentar öllum húðgerðum.
Lífræn samsetning sem byggir á sellulósa. Húðin meðtekur því innihaldsefnin mjög vel. Innihaldsefnið Glycyrrhetinic Acid virkar bólgueyðandi, minnkar pirring í húðinni og roða.
Helstu innihaldsefni
Hyaluronic sýra, peptíð og Glycyrrhetinic sýra
Notkunarleiðbeiningar
Notist 1x í viku – látinn bíða á í 20 mín
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.