Vörulýsing
Þétt líkamskrem með einkennandi krydduðum engiferilm. Endurlífgar húðina, gefur raka, nærir og mýkir. Eftir situr húðin flauelsmjúk. Formúlan er vegan
Formúlan inniheldur ekki:
Paraben
Phtalates
Formalhyde
SLS
Mineral olíu
DEA
Paraffín
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið yfir hreina, raka húðina eftir bað eða sturtu.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.