Vörulýsing
Þessi gómsætu kirsuberjagúmmí innihalda nauðsynlegan dagskammt til að ná fram heilbrigðara hári og nöglum. Gúmmívítamínin vinna gegn óæskilegu hárlosi og halda hárinu heilbrigðu ásamt því að halda nöglum sterkum og fallegum.
Inniheldur 60 gúmmí fyrir mánaðarmeðferð. Til að ná sem bestum árangri er mælt með að taka gúmmíin í 3 mánuði.
reset. gúmmí henta vel þeim sem eiga erfitt með að gleypa töflur og hylki eða vilja bara skemmtileg bragðbetri vítamín. Þú gleymir aldrei aftur að taka vítamínin þín!
Öll reset. gúmmí eru gerð úr náttúrulegum bragð- og litarefnum, eru sykurlaus og án allra erfðabreytta efna.
Glúteinlaust, vegan og cruelty free.
Notkunarleiðbeiningar
Tvö gúmmí á dag!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.