Vörulýsing
Hámarkaðu bein- og tannstyrk með Bone Health gúmmínunum! Stútfullt af nauðsynlegu kalki til að styrkja bein og tennur auk D-vítamíni sem tryggir aukið frásog til að styrkja bein- og tannheilsu.
Gómsæt brómberjaagúmmí sem innihalda þekkt beinabætandi efni eins og kalk, D-vítamín og Phosphorus.
Inniheldur 60 gúmmí sem er 1 mánaðar skammtur.
reset. gúmmí henta vel þeim sem eiga erfitt með að gleypa töflur og hylki eða vilja bara skemmtileg bragðbetri vítamín. Þú gleymir aldrei aftur að taka vítamínin þín!
Öll reset. gúmmí eru gerð úr náttúrulegum bragð- og litarefnum, eru sykurlaus og án allra erfðabreytta efna.
Glúteinlaust, vegan og cruelty free.
Notkunarleiðbeiningar
Tvö gúmmí á dag!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.