Gjafasett sem inniheldur EyeCare Max Pro ásamt 4 Lift+Repair Eye Mask.
Setjið augnmaskann á augun, grímuna yfir og leyfið ljósinu að skína í 3 mínútur. Maskinn er svo hafður á í 2-7 mínútur í viðbót.
360 gráðu augnbúnaður gegn öldrunarmerkjum beint frá stofu Dr. Dennis Gross, sem hefur verið samþykktur af Matvæla- og lyfjaeftirlitsstofnun Bandaríkjanna (FDA), til að minnka fínar línur, hrukkur, minnka þrota og dökka bauga ásamt ójöfnum litartón í kringum augun.
Sýndu úthvíld, endurlífguð og ungleg augu með einungis 3 mínútna handfrjálsri daglegri notkun. Búnaðurinn byggir á SpectraLite™, sem býr yfir 96 LED-ljósum, til að veita fullan skala af meðferðarljósi og færir þér þannig faglega ljósameðferð heim í næstu kynslóðar alhliða umgjörð. SpectraLite™ nær djúpt niður í húðin a og örvar þannig kollagenframleiðslu til að bæta þéttleika húðarinnar og slétta úr fínum línum og hrukkum. Þú munt byrja að sjá breytingar á yfirborði húðarinnar á 2 vikum. Þetta er fyrir framtíð augna þinna og hún er björt.
Sveigjanlegt handfrjálst tæki með þægilegu sniði fyrir alla
Sjálfvirk slökkvun eftir 3 mínútur
Eykur þéttleika húðarinnar
Hvað er innifalið?
- SpectraLite™ EyeCare Pro
- Altæk USB hleðslusnúra
- Aðskiljanlegt og stillanlegt höfuðband
- Geymslupoki
- Notendaleiðbeiningar
Aðgerðir og ávinningur tækisins:
- Handfrjálst tæki sem er auðvelt í notkun og hentugt
- Sjálfvirkur slökkvari sem slekkur á tækinu eftir 3 mínútur – áhyggjurlaus og stuttur notkunartími
- USB-virkt tæki með hleðsluljósi – ferðavænt
- Sveigjanleg sílikonhönnun og stillanlegt höfuðband – Þægilegt alhliða snið
Ávinningur húðarinnar:
- Nær djúpt ofan í húðina til að byggja upp kollagen
- Sléttir hrukkur og krákufætur
- Þéttir húðina
- Jafnar húðtón og áferð
- Rautt LED-ljós örvar kollagenframleiðslu djúpt í húðinni
Í 10 vikna klínískri rannsókn með daglegri notkun:
97% þátttakenda sýndu sjáanlegan mun á fínum línum, hrukkum og húðtóni.
Notkunarleiðbeiningar
Leggðu tækið yfir augnsvæðið á hreina og þurra húðina, ef þarf skaltu nota höfuðbandið sem fylgir með fyrir aukin þægindi. Kveiktu á tækinu og notaðu í forritaðan meðferðartíma, sem er 3 mínútur. Tækið mun slökkva á sér sjálfkrafa. Fjarlægðu tækið og fylgdu eftir með augnserumi og/eða augnkremi að eigin vali.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.