Vörulýsing
Með vísindin að leiðarljósi. Ræktað af náttúrunni. White Tea Skin Solution augngelið er knúið af EGCG* sem endurvekur þreytt augnsvæði samstundis. Augngelið inniheldur yfir 2.000** míkróperlur sem bráðna inn í húðina og gefa henni raka, birtu og veita viðkvæmu augnsvæðinu ró og þægindi.
Þessi milda og áhrifaríka formúla er unnin úr Sea Oak Extract sem vinnur á dökkum baugum og minnkar þá með tímanum. Á aðeins einni viku verður augnsvæðið stinnara, unglegra og með fallegan ljóma.
Hentar fyrir allar húðgerðir, jafnvel viðkvæma húð. Vegan.
*EGCG: er eitt af sterkustu andoxunarefni sem finnst í náttúrunni og virkasta andoxunarefnið sem finnst í laufi White Tea blómsins.
**2.000 míkróperlur í 15ml krukku.
Notkunarleiðbeiningar
Notist bæði morgni og kvöldi. Setjið lítið magn af gelinu og baugfingur og dreifið á augnsvæðið þar til gelið hefur farið inn í húðina. Passið að setja ekki inn í augun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.