Vörulýsing
Einstakt augabrúnagel sem veitir hald og fyllingu. Augabrúnir drauma þinna á aðeins örfáum mínutum. Formúlan þornar glær og endist allan daginn. Vegan, ofnæmisprófað og án ilmefna.
Allar húðgerðir, viðkvæm húð.
Notkunarleiðbeiningar
Greyðið litlu magni í gengum brúnir. Notið auka greiðuna í lokinu til að móta brúnir eins og þær eiga að vera allan daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.