Vörulýsing
CENTELLA CRÈME gefur húðinni þinni daglegan skammt af raka ásamt klínískt prófaðri sefandi virkni. Það fyllir húðina af raka, gefur henni jafnari húðtón og veitir henni þægindatilfinningu sem endist allan daginn!
CENTELLA CRÈME formúlan inniheldur hýalúrónsýru og klínískt prófað sefandi virkni Centella Asiatica:
- Gefur aukin raka og fyllir húðina samstundis með raka og gerir hana mýkri.
- Róar húðina samstundis og dregur úr óþægindum.
- Hjálpar til við að vernda gegn ertandi utanaðkomandi áhrifaþáttum á húðina (roða o.s.frv.) svo að yfirbragð húðarinnar verður jafnara og fær meiri ljóma.
CENTELLA CRÈME hefur létta áferð og fyllir húðina af raka. Hentar öllum húðgerðum, jafnvel blandaðri og olíumikilli húð. Vegan, sílíkonlaus formúla.
Prófað undir eftirliti húðsjúkdómalækna.
Stíflar ekki húðholur.
Virk innihaldsefni:
- Tígrisgrasaseyði (e. Centella Asiatica Extract): Planta frá Jeju eyju í Suður-Kóreu sem róar húðina og dregur úr óþægindatilfinningu.
- Hýalúronsýra: Sameind þekkt fyrir að fylla húðina af raka og koma í veg fyrir rakaskort.
- Shea smjör: Virkt innihaldsefni sem er ríkt af fitusýrum sem vernda og veita húðinni þægindi og koma í veg fyrir þurrk.
- Beta-glúkan: Fjölsykra sem veitir langvarandi raka, róar og mýkir húðina sem gefur jafnari húðtón og bjartara yfirbragð.
Hverjum hentar varan?
Öllum húðtegundum, jafnvel blandaðri og olíumikilli húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu kremið á kvölds og morgna sem daglegt rakakrem. Hægt að nota sem farðagrunn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.