Vörulýsing
Með einni umferð af þessu einstaklega þétta, en þó létta kremi hefst umbreytingin. Dýrmætur kjarni úr svartri perigord-trufflu fyllir þig orku. Augnsvæðið virðist bjartara og húðin tærari og stinnari. Andlitsdrættirnir virðast unglegri og afmarkaðri. Dökkir baugar og þroti minnkar og augun verða frískleg og endurnærð.
Verkfærið sem er notað er með mörgum hliðum og nuddeiginleika og hefur fengið svalandi, gyllta húðun sem gefur milda örvun. Kjarni úr svartri perigord-trufflu. Einn fágætasti fjársjóður náttúrunnar, sem hefur verið umbreytt, í leynilegu framleiðsluferli, í hreint og kraftmikið orkuskot fyrir húðina. Re-Nutriv. Fylltu lífið af einstakri fegurð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á augnsvæðið kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.