Vörulýsing
Sjampó sem hentar öllum gerðum hárs og hefur mildan ilm af kókos og eplum sem veitir ferskleika sem endist allan daginn.
Innihaldsefnin eru einstaklega nærandi og styðja við og örva hársvörðinn. Sjampóið inniheldur eplaedik sem endurheimtir pH gildin án þess að þurrka hárið ásamt kókos sem mýkir og hreinsar.
Sjampóið veitir hárinu fyllingu, styrkir og gefur því fallega áferð. Það er án allra auka efna eins og SLS / SLES súlfat, paraben og kísil en inniheldur í staðinn náttúrulegar olíur sem veita silkimjúka tilfinningu sem kísillinn gefur venjulega.
Án allra auka efna eins og sílícon, SLS/SLES súlfat, paraben og kísil.
Notkunarleiðbeiningar
Berið sjampóið í blautt hár, nuddið varlega þar til freyðir og skolið sjampóið svo vel úr. Notið þar á eftir Hair Volume hárnæringuna til að gefa hárinu glans og mýkt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.