Vörulýsing
Rakavatn sem gefur húðinni stöðugan raka og fínpússar áferð húðarinnar. Gefur húðinni ljóma.
Hentar öllum húðtýpum
Hvað gerir varan:
Rakavatn með Aloe Bioferment + HA Complex sem gefur húðinni stöðugan raka. Skilur húðina eftir silkimjúka. Þú finnur samstundis meiri raka þar sem formúlan er létt og fer auðveldlega inn í húðina. Undirbýr húðina fyrir serum og krem. Inniheldur Hyaluronic sýru sem hjálpar til að viðhalda raka og Acetyl glucosamine sem sléttir áferð húðarinnar
• Alcohol-free
• Non-acnegenic
• Dermatologist tested
• Fragrance free
• Allergy tested
Notkunarleiðbeiningar
Notist bæði morgna og kvölds. Setjið rakavatnið í lófana og „dúmpið“ með fingrunum yfir andlitið. Einnig er hægt að setja rakavatnið í bómul. Notið rakakrem eftir á.