EIGINLEIKAR:
Nærandi krem og farðahreinsir fyrir augu og augnlok sem ertast auðveldlega og mynda ofnæmiseinkenni.
KLÍNISK EINKENNI
Húð augnsvæðis er sérstaklega viðkvæmt. Húðin þar er 3-4 sinnum þynnri en á andlitinu. Erting í augnlokum einkennist af eftirfarandi einkennum: þurrki, kláða, roða og þrota.
HVAÐ GERIR VARAN:
Atoderm Intensive eye er fyrsta 3-in-1 húðumhirðuvaran sem vinnur gegn einkennum ertingar í augnlokum
-Sefar með enoxoline sem róar kláða
-Gerir við húðina með Lipigenium sem örvar lípíðsframleiðslu og endurnýjar hana.
-Skin Barrier Therapy sem hrindir frá sér ákveðnum bakteríum (staphylococcus aureus) frá yfirborði húðarinnar.
-Fjarlægir farða og óhreinidi á húðinni með samsetningu af þremur olíum
-Húðin verður mjúk og endurnýjar sig
Hentar vel fyrir þá sem nota linsur. Hentar vel fyrir extra viðkvæm augu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.