Vörulýsing
Andlitsmaski sem er sannkölluð næringarbomba fyrir húðina eftir dag í mikilli útiveru.
Þessi gelkenndi rakamaski inniheldur blöndu af CICA sem hefur einstaklega róandi áhrif á húðina ásamt góðgerla úr höfrum og D-vítamín sem birtir upp húðina. Þessi næringarbomba er fullkomin fyrir húðina eftir dag í mikilli útiveru því hann róar, kælir og gefur húðinni þann raka sem hún þarfnast.
Notkunarleiðbeiningar
Berið jafnt lag af maskanum á andlit og háls og látið liggja á í 15 mínútur og hreinsið svo burt með vatni. Til þess að hámarka árangur má láta maskann liggja á húðinni yfir nótt. Notist 1-2 sinnum í viku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.