Vörulýsing
MÁDARA Mildur froðuhreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Fjarlægir óhreinindi og farða af húðinni með mildum en áhrifaríkum hætti. Froðuhreinsirinn kemur jafnvægi á olíuframleiðsluna á þeim svæðum sem þarf en róar og sefar þurr og ert svæði húðarinnar. Froðuhreinsinn má nota í kringum augun. Eftir notkun er húðin endurnærð og í góðu jafnvægi.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna. Nuddið með mjúklegum hringlaga hreifingum til að ná óhreinindunum úr húðinni. Skolið af með volgu vatni. Fylgið eftir með Mádara toner og rakakremi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.