EIGINLEIKAR:
Há vörn gegn sólarljósi. Verndar viðkvæma húð
KLÍNISK EINKENNI:
Allar húðgerðir svara mismunandi gagnvart sólargeislum vegna þess að hver einstaklingur hefur sitt eigið ljósnæmi
HVAÐ GERIR VARAN:
Með SUN ACTIVE DEFENSE, háþróaða innihaldsefninu, styrkir það húðina gegn UVA geislum. Varan veitir mikla vörn gegn skaðlegum áhrifum UV geisla (sólbruna og sólaróþol). Varan inniheldur einstaka blöndu af UV síu og einkaleyfis verndaða vörn gegn húðinni (Ectoin + Mannitol) sem bætir getu húðarinnar við að verja sig og halda langvarandi vörn gegn sólarljósi
MEIRA:
Extra létt, gegnsæ og mjög mild áferð. Fyrir andlit og líkama
Fullorðnir og unglingar
Viðkvæm húð
Ekki ofnæmisvaldandi
Mjög vatnsheld
Skilur ekki eftir sig hvítar rákir
8 klst raki
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Setjið vörnina á blauta eða þurra húð áður en haldið er útí sólarljósið. Því meira sem sett er af vörninni því meiri vörn veitir hún. Berið aftur á ykkur eftir sund eða hreyfingu þar sem mikið er svitnað. Sprayið fyrst vörninni í hendurnar áður en borið er á andlit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.