Vörulýsing
BAMBOO MATTE LOTION er sannarlega flauelsmjúkt rakavatn sem hefur mattandi áhrif fyrir venjulega út í feita húð. Rakavatn með mattandi púðri sem inniheldur bambusseyði – sem er þekkt fyrir að vera náttúrulegur rakagjafi – hjálpar til við að draga úr umfram fitu og dregur saman húðholur.
Virk innihaldsefni:
- Vatnsbindandi bambusseyði (e. Bamboo Waterlock Complex -seyði úr bambus blaðslíðri og bambussafi ): Rakagefandi
- Ophiopogon Japonicus rótarseyði: andoxunarefni
- Laufaseyði af japönskum persímónutrjám (e. Japanese persimmon leaf extract): Býr yfir andoxunarefnum og dregur saman svitaholur
- Barkarseyði úr víði (e. Salix): hjálpar til við að bæta gæði og þéttleika húðarinnar. Hefur hreinsandi áhrif og er ríkt af andoxunarefnum –
- Allantoine: rakagefandi, hjálpar til við að mýkja húðina og koma í veg fyrir húðerting – Fjölsykra (bêta-glúkan): Hjálpar til við að næra og mýkja húðina
Hverjum hentar varan?
Rakaþurri húð, venjuleg og olíumikilli húð.
Notkunarleiðbeiningar
Hristist vel fyrir noktun. Settu rakavatnið í lófann og síðan á andlitið, kvölds og morgna, áður en þú setur á þig rakakrem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.