Vörulýsing
Létt rakakrem fyrir andlitið sem gefur djúpan raka. Hjálpar til við að koma jafnvægi á húðina og bætir ástand bólóttrar húðar. Inniheldur meðal annars hýalúrón sýrur sem gefa góðan raka auk hreinsandi og styrkjandi innihaldsefna.
Veitir góðan raka og kemur jafnvægi á húðina og hjálpar til við að stjórna fituframleiðslu, þétta svitaholur. Hentar fyrir feita, vandamálahúð og unglingabólur.
Berið á hreina húð kvölds og morgna. Gott að nota með öðrum vörum úr Acne vörulínu Mádara. Hentar unglingum og fullorðnum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.