Vörulýsing
Hreinsar auðveldlega farða og óhreinindi. Hreinsimjólkin veitir húðinni raka og mýkt að lokinni hreinsun.
Hentar öllum húðgerðum.
Notkunarleiðbeiningar
Þrep 1 er notað á kvöldin til að þrífa af farða og mengun, þrep 2 er notað á eftir þrepi eitt á kvöldin til að klára að hreinsa húðina og aftur að morgni. Það eru bakteríur og sviti á húðinni þegar þú vaknar á morgnana og það er eðlilegt að hreinsa það af áður en haldið er út í nýjan dag.