Vörulýsing
Ótrúleg lyfting á einfaldan hátt. Óviðjafnanleg vara sem veitir lyftingu á hálsi og brjóstum þar sem öldrun húðarinnar getur hafist.
Silkikennt fljótandi krem sem er hannað til þess að gera húðina stinnari, mýkri og bæta útlínur til að hámarka fegurð. Á aðeins fimm dögum urðu um 80% kvenna varar við lyftingu á hálsi, bringu eða brjóstum og yfir 90% lýstu yfir ánægju sinni.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á kvölds og morgna með sérstakri SENSAI nuddtækni. Nuddtæknina má finna í bæklingi sem fylgir með kreminu.