Erborian – BB Shot Mask

1.230 kr.

Einnota grímumaski sem gefur húðinni samstundis fallegri áferð. Inniheldur m.a. blöndu úr hvítu ginsengi sem er þekkt fyrir öfluga virkni gegn fínum línum og litaójöfnuð í húð.

Á lager

Ef þú kaupir vörur frá Erborian yfir 9.990 kr þá fylgir með krúttlegur kaupauki sem inniheldur: ❤️Förðunarsvampa, ❤️5ml CC Creme, ❤️5ml BB Creme, ❤️5ml Super BB Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.